fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
FókusKynning

Hollt Snarl úr einföldum hráefnum – dagur 5:

Kókoskúlur

Berglind Bergmann
Föstudaginn 27. maí 2016 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmti Snarl-þátturinn inniheldur ljúffenga en jafnframt einfalda aðferð við að búa til kókoskúlur.
Markmið Snarlsins er að vekja áhuga hjá krökkum á að læra að elda sjálf holla og fljótlega rétti eftir skóla og hvetjum við ykkur til að nota myllumerkið #snarlið

Vantar ykkur einfalda og þægilega lausn við að búa til kókoskúlur? Kókoskúlurnar eru tilvaldar fyrir helgar snarlið. Snarlmeistarinn og sjónvarpskokkurinn Ebba Guðný er þekkt fyrir að kenna okkur, jafnt ungum sem öldnum, að elda afbragðsgóða og um leið holla rétti.

Ebba í samstarfi við Krónuna setti saman nokkur stutt myndbönd sem innihalda einfaldar og hollar uppskriftir. Hér að neðan sjáum við þær Ebbu og Birtu búa til kókoskúlur.

Kókoskúlur

3 dl haframjöl
(lífrænt og hægt að kaupa glútenlaust fyrir þá sem vilja)
65 g kókospálmasykur
(eða hrásykur)
4-5 msk. kakó
1 tsk. vanilludropar
100 g mjúkt smjör
(láta það standa á stofuborði í a.mk. klukkustund áður en þið notið það)
½-1 dl kókosmjöl
(til að velta kúlunum upp úr í lokin)

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=sej3Y4idB2o?rel=0&hd=1&wmode=transparent]

Fyrri uppskriftir

Dagur 1 – Chia-grautur
Dagur 2 – Pizza fyrir einn
Dagur 3 – Epla-nachos
Dagur 4 – Heitt kakó

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
27.03.2024

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7
Kynning
23.01.2024

Tífalt meira magn af „bótoxi jurtaríkisins“ í nýju serumi frá Nivea

Tífalt meira magn af „bótoxi jurtaríkisins“ í nýju serumi frá Nivea
Kynning
06.11.2023

Æfinga eða keppnisferð íþróttafélaga í útlöndum

Æfinga eða keppnisferð íþróttafélaga í útlöndum
Kynning
29.10.2023

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“