fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fókus

Mannamót – Stjörnuskvísur í glimrandi stuði

Húsfyllir af skvísum á kvennakvöldi Stjörnunnar í Garðabæ

Margrét Gústavsdóttir
Sunnudaginn 29. október 2017 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gleðin skein úr hverju andliti á fjáröflunarkvöldi sem kvennadeild Stjörnunnar stóð fyrir laugardaginn 21. október.

Tilgangurinn var að styðja við handboltalið kvenna í Stjörnunni. Meðal annars var haldið glæsilegt happadrætti, málverk voru boðin upp og veigarnar flutu á barnum. Hinn ástsæli söngvari Friðrik Dór mætti til að gleðja dömurnar og var það mál kvennanna að honum hefði tekist vel upp, enda sjarmatröll mikið. Veislustjóri var Edda Sif Pálsdóttir, íþróttafréttakona ríkissjónvarpssins, en aðföng voru reidd fram af veisluþjónustunni Garra. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem ljósmyndari Birtu tók á kvöldinu létu konur ekki kynslóðabilið stoppa sig í stuðinu enda Stjörnukonur inn að beini.

Mynd: BB

Mynd: BB

Mynd: BB

Mynd: BB

Mynd: BB

Mynd: BB

Mynd: BB

Mynd: BB

Mynd: BB

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum