fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
Fókus

Viðar fékk nýja grímu

Kristín Clausen
Sunnudaginn 8. október 2017 21:30

Viðar Eggertsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í lok ágúst greindi leikarinn og leikstjórinn Viðar Eggertsson frá því að bífræfinn listræningi hefði stolið vegggrímu, sem prýtt hafði stöpul við hliðið að garðinum hans við Laufásveg. Þjófurinn stal grímunni á Menningarnótt, eða nóttina áður. Viðar kvaðst sakna grímunnar sárt og óskaði eftir aðstoð á Facebook til að hafa upp á grímunni.

Síðastliðinn fimmtudag, tæpum sjö vikum eftir að gríman hvarf, brá Viðari heldur betur í brún þegar hann tók eftir því að góðhjartaður samborgari hafði tekið sig til og fest upp nýja grímu á sama stað og sú gamla hafði verið. Viðar er alsæll með uppátækið og vill gjarnan hafa upp á þessum góðhjartaða einstaklingi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Óheppileg mistök Costco vekja athygli Íslendinga – „Hver setur stól í örbylgjuofn?“

Óheppileg mistök Costco vekja athygli Íslendinga – „Hver setur stól í örbylgjuofn?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur í áfalli yfir þyngdartapi söngkonunnar

Aðdáendur í áfalli yfir þyngdartapi söngkonunnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tvær skærustu tennisstjörnur heims í rómantískri ferð á Íslandi – Gistu á hóteli þar sem nóttin kostar hálfa milljón

Tvær skærustu tennisstjörnur heims í rómantískri ferð á Íslandi – Gistu á hóteli þar sem nóttin kostar hálfa milljón
Fókus
Fyrir 3 dögum

Öllu tjaldað til fyrir afmæli hundsins

Öllu tjaldað til fyrir afmæli hundsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aþena Sól var frelsissvipt og pyntuð en vitnið þagði – „Ég elska að sjá þig þjást“

Aþena Sól var frelsissvipt og pyntuð en vitnið þagði – „Ég elska að sjá þig þjást“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ritdómur: Óljós eftir Geir Sigurðsson

Ritdómur: Óljós eftir Geir Sigurðsson