fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
FókusKynning

Frábærar fermingargjafir og landsins mesta úrval af gíturum

Kynning

Gítarinn ehf.

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 2. mars 2016 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gítarinn ehf. er stórglæsileg hljóðfæraverslun með megináherslu á gítara, bassagítara og tengdar vörur. Í versluninni er landsins mesta úrval af gíturum og eru um 200 gítarar uppstilltir. Stefna verslunarinnar er að bjóða aðeins gæðahljóðfæri sem henta fyrir alla aldurshópa – en jafnframt á verði fyrir alla.

Gítarinn var stofnaður árið 1989 og var til húsa að Laugavegi 45 allt til ársins 2001 en þá flutti verslunin að Stórhöfða 27, þar sem hún er til húsa enn þann dag í dag.

Gítarinn býður mikið úrval af heppilegum fermingargjöfum en sjá má brot af úrvalinu á myndunum hér að neðan – best er þó að heimsækja verslunina að Stórhöfða 27 og sjá alla dýrðina. Verslunin er opin mánudaga til föstudaga kl. 10 – 18 og laugardaga kl. 11 – 14.

Tveggja ára ábyrgð er veitt á öllum hljóðfærum og rafmagnstækjum. Varðandi greiðsluskilmála er í boði kortalán frá 3 og upp í 36 mánuði fyrir bæði VISA og MasterCard.

Verslunin býður upp á að senda vörur hvert á land sem er með póstkröfu og greiðir viðtakandi flutningskostnað. Einnig er viðgerðaþjónusta í boði og er gert við gítara, bassa, trommur og fleiri tæki gegn vægu gjaldi. Einnig tekur fyrirtækið að sér að skipta um strengi og stilla hljóðfæri.

Sjá nánar á heimasíðu og Facebook-síðu Gítarsins.

Netfang verslunarinnar er gitarinn@gitarinn.is og síminn er 552-2125.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
27.03.2024

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“
Kynning
19.03.2024

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com
Kynning
29.10.2023

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“
Kynning
27.10.2023

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni