Tónlistarmaðurinn Vilhelm Anton Jónsson, eða Villi naglbítur eins og hann oftast kallaður, sýndi gjörbreytt útlit fyrir nokkru.
Villi aflitaði hár sitt og litaði yfirvaraskeggið ljóst eins og sjá má á myndum sem hann deildi á Instagram. Útlitsbreytinging tengist þáttaröðinni Alheimsdraumnum sem sýnd er á Stöð 2.
„Like it?“ skrifar Villi við færsluna sem fjölmargir hafa líkað við.
View this post on Instagram