fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Fókus

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Fókus
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 11:29

Andrés prins og Virginia á myndinni til vinstri. Frænka Jeffrey Esptein, Anya, til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anya Wick, áður Anya Epstein, birti myndband á TikTok þar sem hún lýsir því yfir að hún sé ekki í sjálfsmorðshugleiðingum. Hún óttast að vera myrt og að það muni vera látið líta út eins og sjálfsmorð.

Hún birtir myndbandið í kjölfar andláts Virginiu Giuffre, sem var ein af þeim fyrstu til að saka bandaríska auðkýfinginn og kynferðisafbrotamanninn Jeffrey Epstein um að hneppa sig í kynlífsmansal. Giuffre öðlaðist heimsfrægð þegar hún sakaði Andrés Bretaprins um að vera meðal þeirra sem beittu hana kynferðislegu ofbeldi á meðan hún var föst í viðjum Epstein. Andrés neitaði ásökununum en gerði það með svo ótrúverðugum hætti að hann neyddist á endanum til að draga sig í hlé frá konunglegum skyldustörfum.

Sjá einnig: Konan sem felldi prinsinn er látin

Giuffre var 41 árs þegar hún lést á heimili sínu í Ástralíu. Hún lætur eftir sig þrjú börn en dánarorsökin er sjálfsvíg. En Anya Wick virðist telja eitthvað meira liggja þar að baki.

En fjölskylda Giuffre sagði í tilkynningu að misnotkunin sem hún varð fyrir hafi á endanum einfaldlega orðið of þung byrði fyrir hana.

Myndbandið frá Anyu má sjá hér að neðan.

@annawickfkaepstein♬ original sound – anyawickfkaepstein

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Katy Perry brotnaði saman á sviði eftir harða gagnrýni

Katy Perry brotnaði saman á sviði eftir harða gagnrýni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvernig vændi, bjór, nærbuxur, hárlitur og fleira geta bent til væntanlegrar kreppu

Hvernig vændi, bjór, nærbuxur, hárlitur og fleira geta bent til væntanlegrar kreppu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur taka eftir svakalegum mun á milli mynda – „Þetta er bilun“

Aðdáendur taka eftir svakalegum mun á milli mynda – „Þetta er bilun“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta gerist þegar þú sturtar niður án þess að loka klósettsetunni

Þetta gerist þegar þú sturtar niður án þess að loka klósettsetunni
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Þau sem lenda á þessum vegg er oft fólkið sem elskar vinnuna sína. Kafbátarnir, duglega fólkið, en ekki lata fólkið“

„Þau sem lenda á þessum vegg er oft fólkið sem elskar vinnuna sína. Kafbátarnir, duglega fólkið, en ekki lata fólkið“