fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Allt klárt – Ancelotti hættir með Real í sumar og tekur við Brasilíu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. apríl 2025 19:35

Carlo Ancelotti / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti hefur náð samkomulagi þess efnis að taka við landsliði Brasilíu í sumar. Fabrizio Romano segir frá.

Ancelotti mun hætta mað Real Madrid áður en HM félagsliða fer af stað.

Ancelotti fær það verkefni að stýra stórþjóðinin á HM sumarið 2026.

Brasilía hefur lengi viljað ráða Ancelotti til starfa og það verður nú að veruleika.

EKki er búist við öðru en að Xabi Alonso taki við þjálfun Real Madrid í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aðdáendum brugðið yfir „nýju útliti“ Haaland

Aðdáendum brugðið yfir „nýju útliti“ Haaland
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Stjarnan ætlar að framlengja þrátt fyrir mikla bekkjarsetu

Stjarnan ætlar að framlengja þrátt fyrir mikla bekkjarsetu
433Sport
Í gær

Verið stórkostlegur í vetur en hefði íhugað að fara til Sádi í fyrra

Verið stórkostlegur í vetur en hefði íhugað að fara til Sádi í fyrra
433Sport
Í gær

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri