Carlo Ancelotti hefur náð samkomulagi þess efnis að taka við landsliði Brasilíu í sumar. Fabrizio Romano segir frá.
Ancelotti mun hætta mað Real Madrid áður en HM félagsliða fer af stað.
Ancelotti fær það verkefni að stýra stórþjóðinin á HM sumarið 2026.
Brasilía hefur lengi viljað ráða Ancelotti til starfa og það verður nú að veruleika.
EKki er búist við öðru en að Xabi Alonso taki við þjálfun Real Madrid í sumar.
🚨🇧🇷 BREAKING: Carlo Ancelotti and Brazil have reached an agreement in principle for the Italian to become Seleçao head coach for the World Cup 2026.
Deal valid from June, NOT after Clubs World Cup.
Real Madrid and Ancelotti would part ways nicely with formal steps needed next. pic.twitter.com/w0KuNqvMEj
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 28, 2025