fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 09:00

Ramsay við hlið Ten Hag Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Ramsay fyrrum þjálfari hjá Manchester United er líklega að landa stóru starfi og er líklegur til þess að taka við Southampton.

Southampton er fallið úr ensku úrvalsdeildinni og var Ivan Juric rekinn úr starfi á dögunum.

Russel Martin var einnig rekinn á tímabilinu og vill Southampton nú fá Ramsay.

Ramsay er að stýra Minnesota í MLS deildinin og hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framgöngu sína.

Ramsay var aðstoðarþjálfari hjá Ole GUnnar Solskjær og Erik ten Hag hjá Manchester United en Talksport segir að Ramsay sé efstur á blaði Dýrlinganna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Það sem Nunez gerði við Salah um helgina vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Það sem Nunez gerði við Salah um helgina vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“