fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Var harður á öllu vitlausu stöðunum þegar frúin nuddaði hann

433
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 08:00

John Terry og eiginkona hans, Toni. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry fyrrum fyrirliði Chelsea tók þátt í maraþoni um helgina en fjölmennt hlaup fór fram í London.

Terry hefur ekki áður tekið þátt í slíku hlaupi en hann var á ágætis tíma.

Eins og þeir sem hafa tekið þátt í slíku hlaupi þá fylgja því oft verkir daginn eftir og Terry fann fyrir því.

Konan hans, Toni ákvað að nudda kappann daginn eftir og hafði Terry gaman af því.

„Toni að sjá um mig þennan morguninn, ég er stífur á öllum vitlausu stöðunum,“ sagði Terry við færsluna og átti þar við litla vin sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár
433Sport
Í gær

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ