fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 07:00

Jonathan David. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United, Manchester United, Tottenham, West Ham, Chelsea og Liverpool eru öll sögð hafa áhuga á sama framherjanum í sumar.

Um er að ræða Jonathan David framherja Lille sem ætlar frítt frá franska félaginu í sumar.

David er 25 ára gamall og kemur frá Kanada, hann hefur staðið sig vel hjá Lille og vill fara annað.

Öll ensku liðin hafa áhuga á honum en RMC Sport í Frakklandi segir að Marseille sé einnig að reyna að fá hann.

Marseille ætlar að reyna að sannfæra David um að vera áfram í Frakklandi þar sem hann hefur blómstrað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár
433Sport
Í gær

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ