fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433Sport

Óvænt nafn á blaði yfir hugsanlega arftaka Lewandowski

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. apríl 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að Robert Lewandowski sé enn að raða inn mörkum fyrir Barcelona er félagið farið að horfa til arftaka hans fyrir framtíðina.

Lewandowski er að eiga frábært tímabil með Börsungum, sem eru á toppi La Liga, búnir að vinna spænska bikarinn og komnir í undanúrslit Meistaradeildarinnar.

Getty Images

Pólski framherjinn er þó orðinn 36 ára gamall og kemur að því að þurfi að fylla hans skarð. Nú segir Marca að Julian Alvarez, framherji Atletico Madrid, sé óvænt á blaði í þeim efnum.

Alvarez gekk í raðir Atletico frá Manchester City síðasta sumar í leit að stærra hlutverki. Hefur honum tekist afar vel til á sinni fyrstu leiktíð í höfuðborg Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aðdáendum brugðið yfir „nýju útliti“ Haaland

Aðdáendum brugðið yfir „nýju útliti“ Haaland
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Stjarnan ætlar að framlengja þrátt fyrir mikla bekkjarsetu

Stjarnan ætlar að framlengja þrátt fyrir mikla bekkjarsetu
433Sport
Í gær

Verið stórkostlegur í vetur en hefði íhugað að fara til Sádi í fyrra

Verið stórkostlegur í vetur en hefði íhugað að fara til Sádi í fyrra
433Sport
Í gær

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri