fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Það sem Nunez gerði við Salah um helgina vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var gleði á Anfield í gær þegar Liverpool varð enskur meistari í tuttugasta skiptið, var mikið fagnað á Anfield.

Liverpool slátraði Tottenham í gær og varð þar enskur meistari, eitthvað sem legið hafði í loftinu.

Mo Salah stjarna liðsins var að fagna þegar Darwin Nunez mætti með áfengi á svæðið, slíkt vill Salah ekki smakka.

Salah er múslimi og vegna trúar neytir hann ekki áfengis, Nunez ákvað hins vegar að hella því yfir hann.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Paul Pogba í viðræðum við áhugavert félag í Bandaríkjunum

Paul Pogba í viðræðum við áhugavert félag í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar
433Sport
Í gær

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar