fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433Sport

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. apríl 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru töluverðar líkur á að markvörðurinn Ederson fari frá Manchester City í sumar samkvæmt Fabrizio Romano.

Hinn 31 árs gamli Ederson var frábær fyrir City í langan tíma en frammistaða hans hefur dalað á þessari leiktíð.

Nú er ekki ólíklegt að City skipti honum út í sumar, en Brasilíumaðurinn á ár eftir af samningi sínum í Manchester.

Félög í Sádi-Arabíu hafa sýnt honum mikinn áhuga í töluverðan tíma. Var hann nálægt því að fara til Sádí í fyrra og gætu þau skipti gengið í gegn nú í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Enginn á roð í Mbappe
433Sport
Í gær

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri
433Sport
Í gær

England: Liverpool er Englandsmeistari 2025

England: Liverpool er Englandsmeistari 2025
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Tottenham – Fagna þeir titlinum?

Byrjunarlið Liverpool og Tottenham – Fagna þeir titlinum?
433Sport
Í gær

Þarf Arsenal að óttast Sádi Arabíu?

Þarf Arsenal að óttast Sádi Arabíu?