fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433Sport

Aðdáendum brugðið yfir „nýju útliti“ Haaland

433
Mánudaginn 28. apríl 2025 11:30

Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland hefur verið duglegur að leyfa aðdáendum að fylgjast með endurhæfingu sinni undanfarið á samfélagsmiðlum, en hann er að glíma við meiðsli.

City, sem er í hörkubaráttu um Meistaradeildarsæti, hefur verið án þessa marksækna Norðmanns í undanförnum leikjum, en liðið er sem stendur í fjórða sæti.

Það er nóg að gera utan vallar hjá Haaland sem hefur sýnt frá endurhæfingu sinni, en ákvað hann aðeins að stríða aðdáendum sínum um helgina.

Birti hann þá mynd af sér sköllóttum, eða það var það sem fólk hélt í augnablik áður en það áttaði sig á því að Haaland hafði notað filter á Snapchat sem lætur mann virka sköllóttan.

Mynd af þessu fyndna athæfi er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Enginn á roð í Mbappe
433Sport
Í gær

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri
433Sport
Í gær

England: Liverpool er Englandsmeistari 2025

England: Liverpool er Englandsmeistari 2025
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Tottenham – Fagna þeir titlinum?

Byrjunarlið Liverpool og Tottenham – Fagna þeir titlinum?
433Sport
Í gær

Þarf Arsenal að óttast Sádi Arabíu?

Þarf Arsenal að óttast Sádi Arabíu?