fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433Sport

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea

Victor Pálsson
Mánudaginn 28. apríl 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Mac Allister, leikmaður Liverpool, myndi frekar vilja spila á móti bæði Declan Rice og Rodri en leikmanni Chelsea.

Mac Allister er þar að tala um Moises Caicedo en þeir voru saman hjá Brighton á sínum tíma áður en þeir sömdu við Liverpool og Chelsea.

Argentínumaðurinn var beðinn um að nefna sinn erfiðasta andstæðing en Rodri hjá Manchester City og Rice hjá Arsenal komust ekki á toppinn.

,,Ég deildi búningsklefa með Moi, hann var stórkostlegur leikmaður og svo sterkur líkamlega,“ sagði Mac Allister.

,,Líkamlega var erfiðast að glíma við hann. Hann var góður með og án bolta, hann er í raun fullkominn leikmaður.“

,,Ég er ekki að segja það að ég sé ekki hrifinn af Rodri, alls ekki. Hann átti Ballon d’Or skilið, hann er frábær leikmaður.“

,,Hann er þó ekki sá erfiðasti sem ég hef mætt því hann er varla á boltanum, hann gefur boltann með einni snertingu og það er erfitt að komast að honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan ætlar að framlengja þrátt fyrir mikla bekkjarsetu

Stjarnan ætlar að framlengja þrátt fyrir mikla bekkjarsetu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Enginn á roð í Mbappe
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verið stórkostlegur í vetur en hefði íhugað að fara til Sádi í fyrra

Verið stórkostlegur í vetur en hefði íhugað að fara til Sádi í fyrra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri
433Sport
Í gær

Þarf Arsenal að óttast Sádi Arabíu?

Þarf Arsenal að óttast Sádi Arabíu?
433Sport
Í gær

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru