fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433Sport

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. apríl 2025 13:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum markvörðurinn Victor Valdes er mættur aftur í boltann en hann hefur verið án starfs í bransanum undanfarin fjögur ár.

Valdes gerði garðinn frægan sem markvörður Barcelona en hann var hjá félaginu allan sinn feril alveg til ársins 2014.

Hann reyndi fyrir sér sem aðalþjálfari hjá liði Horta 2020-2021 en það lið leikur í sjöttu efstu deild á Spáni.

Valdes fékk símtal á dögunum og er nú mættur aftur og mun reyna að hjálpa liði Real Avila sem er í fjórðu efstu deild.

Þetta er aðeins annað starf Valdes sem aðalþjálfari en hann lagði skóna á hilluna fyrir átta árum síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Liverpool er Englandsmeistari 2025

England: Liverpool er Englandsmeistari 2025
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gefur drauminn upp á bátinn og skráði sig í herinn – Vill aðstoða Úkraínu gegn Rússlandi

Gefur drauminn upp á bátinn og skráði sig í herinn – Vill aðstoða Úkraínu gegn Rússlandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Hojlund hetja United í blálokin

England: Hojlund hetja United í blálokin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Passaðu þig, hann er einstakur leikmaður“

,,Passaðu þig, hann er einstakur leikmaður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að undirbúa tilboð í þann umdeilda hjá United

Eru að undirbúa tilboð í þann umdeilda hjá United
433Sport
Í gær

Sjáðu magnað sigurmark Brighton gegn West Ham

Sjáðu magnað sigurmark Brighton gegn West Ham
433Sport
Í gær

England: Ipswich er fallið – Dramatík í tveimur leikjum

England: Ipswich er fallið – Dramatík í tveimur leikjum