fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
433Sport

Guardiola leyfir leikmönnum City að taka við sínu hlutverki – ,,Ég elska það“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. apríl 2025 20:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, lætur það alls ekki fara í taugarnar á sér að leikmenn liðsins sem geta ekki spilað gefi öðrum ráð frekar en hann sjálfur.

Guardiola ræddi miðjumanninn Rodri sem hefur verið frá vegna meiðsla og mun ekki spila meira á þessu tímabili – að öllum líkindum.

Rodri er duglegur að gefa liðsfélögum sínum ráð á meðan hann getur ekki spilað sem er eitthvað sem Guardiola ýtir undir.

,,Ég elska það. Allir leikmenn sem eru meiddir og geta ekki spilað, ég leyfi þeim að vera þjálfarinn,“ sagði Guardiola.

,,Hann spilar aftarlega á miðjunni og hann veit nákvæmlega hvernig hann getur hjálpað öðrum í sömu stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney segir United að hætta að gera sömu mistökin – Nefnir stjörnur sem lentu í erfiðleikum

Rooney segir United að hætta að gera sömu mistökin – Nefnir stjörnur sem lentu í erfiðleikum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan byrjuð að hitta „fallegustu konuna á TikTok“ – Var áður með liðsfélaga hans

Stjarnan byrjuð að hitta „fallegustu konuna á TikTok“ – Var áður með liðsfélaga hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Ipswich er fallið – Dramatík í tveimur leikjum

England: Ipswich er fallið – Dramatík í tveimur leikjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt á leið í Meistaradeildina og vilja fá stórt nafn í sumar

Óvænt á leið í Meistaradeildina og vilja fá stórt nafn í sumar
433Sport
Í gær

Telur að Víkingar mæti með peningaupphæðir sem ekki er hægt að hafna

Telur að Víkingar mæti með peningaupphæðir sem ekki er hægt að hafna
433Sport
Í gær

Liverpool óttast PSG og mun hefja viðræður strax

Liverpool óttast PSG og mun hefja viðræður strax