fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
433Sport

Slot hlær að sögusögnunum – ,,Trúir þú alltaf blaðamönnum?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. apríl 2025 14:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, hlær að þeim sögusögnum að Darwin Nunez sé ekki í byrjunarliði liðsins vegna klásúlu í hans samningi.

Greint var á því á dögunum að Nunez væri ekki að byrja leiki Liverpool því þá þyrfti félagið að borga Benfica fimm milljónir evra.

Það er alls ekki rétt að sögn Hollendingsins en Nunez hefur ekki byrjað fyrir Liverpool síðan 8. mars.

Möguleiki er á að Nunez sé á förum í sumar en Slot segist sjálfur ekki hafa vitað af þessari klásúlu.

,,Trúir þú alltaf því sem blaðamenn segja? Nei ekki alltaf? Ekki ég heldur,“ sagði Slot við blaðamanninn.

,,Stundum geturðu tekið mark á því sem er birt en stundum er betra að trúa því ekki sem er skrifað um leikmennina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skrifar líklega undir nýjan samning en er fáanlegur fyrir óvenju litla upphæð

Skrifar líklega undir nýjan samning en er fáanlegur fyrir óvenju litla upphæð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miður sín í nokkra mánuði eftir skilnaðinn: Sambandið ekki endilega á endastöð – ,,Þau voru saman í þrjár nætur“

Miður sín í nokkra mánuði eftir skilnaðinn: Sambandið ekki endilega á endastöð – ,,Þau voru saman í þrjár nætur“
433Sport
Í gær

Hinn virti blaðamaður tjáir sig um kjaftasögurnar í kringum Trent

Hinn virti blaðamaður tjáir sig um kjaftasögurnar í kringum Trent
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi