fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
433Sport

Skrifar líklega undir nýjan samning en er fáanlegur fyrir óvenju litla upphæð

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. apríl 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphinha, leikmaður Barcelona, verður fáanlegur fyrir 80 milljónir evra ef hann skrifa undir nýjan samning.

Þetta segir Sport á Spáni en Barcelona er að undirbúa nýtt samningstilboð fyrir sinn besta mann á þessu tímabili.

Það verður kaupákvæði í þessum samningi upp á 80 milljónir evra sem er töluvert lægri upphæð en búist var við.

Lið í Sádi Arabíu munu eiga í engum erfiðleikum með að borga þessa upphæð svo eitthvað sé nefnt en Al-Hilal ku hafa áhuga.

Raphinha er samningsbundinn til 2027 í dag en mun líklega krota undir tveggja ára framlengingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir hann hafa valið rangt félag í Manchester – Líkir honum við Di Maria

Segir hann hafa valið rangt félag í Manchester – Líkir honum við Di Maria
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Elskaði Liverpool í æsku en segir það skipta engu máli í dag – ,,Hefur nákvæmlega engin áhrif“

Elskaði Liverpool í æsku en segir það skipta engu máli í dag – ,,Hefur nákvæmlega engin áhrif“
433Sport
Í gær

Mögulega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir United á tímabilinu – Enginn hefur spilað fleiri leiki

Mögulega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir United á tímabilinu – Enginn hefur spilað fleiri leiki
433Sport
Í gær

Amorim loksins spurður: ,,Ég ætla ekki að tjá mig“

Amorim loksins spurður: ,,Ég ætla ekki að tjá mig“
433Sport
Í gær

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Í gær

Ungstirni KR í íslenska hópnum og missa af leiknum við Blika

Ungstirni KR í íslenska hópnum og missa af leiknum við Blika