Hún segir leyndarmálið á bak við langlíft hjónaband ekki vera flókið. „Sitthvort baðherbergið,“ sagði hún í nýlegu viðtali.
„Bara það? Er það svona einfalt?“ spurði þáttastjórnandinn.
„Það er svona einfalt,“ staðfesti hún.
Sarah og Freddie kynntust við tökur á myndinni I Know What You Did Last Summer árið 1997 en fóru ekki á fyrsta stefnumótið saman fyrr en þremur árum síðar.