fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
433Sport

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 25. apríl 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo er að snúa aftur í lið Manchester United, sem eru miklar gleðifréttir fyrir liðið.

Diallo var með betri mönnum í slöku United liði framan af leiktíð en hann meiddist í febrúar.

Var óttast að hann yrði frá út leiktíðina en svo verður ekki.

Diallo mun snúa aftur til æfinga eftir helgi og gæti því hjálpað United í síðustu leikjum tímabilsins.

United er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en er enn með í Evrópudeildinni, þar sem liðið mætir Athletic Bilbao í undanúrslitum næsta fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórtíðindi af Hlíðarenda – Frederik Schram mættur aftur

Stórtíðindi af Hlíðarenda – Frederik Schram mættur aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu hjartnæmt viðtal við bræðurna í Mosfellsbæ í gær – „Ég elska hann“

Sjáðu hjartnæmt viðtal við bræðurna í Mosfellsbæ í gær – „Ég elska hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Arteta væri góður arftaki Guardiola

Segir að Arteta væri góður arftaki Guardiola
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Afturelding vann Víking

Besta deildin: Afturelding vann Víking
433Sport
Í gær

Undirbúa sig fyrir klikkaðan glugga í sumar – Allt að tíu sendir burt

Undirbúa sig fyrir klikkaðan glugga í sumar – Allt að tíu sendir burt
433Sport
Í gær

Arsenal sannfært um að félagið sé búið að tryggja sér miðjumann

Arsenal sannfært um að félagið sé búið að tryggja sér miðjumann
433Sport
Í gær

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Í gær

Skírði son sinn í höfuðið á fyrrum leikmanni United sem lést eftir baráttu við krabbamein

Skírði son sinn í höfuðið á fyrrum leikmanni United sem lést eftir baráttu við krabbamein