Í nýjum þætti af raunveruleikaþætti fjölskyldunnar The Kardashians var sýnt Khloé í myndatöku fyrir nýja hlaðvarpið sitt, Khloé in Wonderland.
Áhorfendur voru ekki lengi að bera saman skjáskot úr þættinum við opinberu myndirnar úr myndatökunni en óhætt er að segja að það sé stórmunur þar á milli.
„Þetta er bilun, þetta eru tvær ólíkar manneskjur,“ sagði einn netverji.