fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433Sport

Arsenal sannfært um að félagið sé búið að tryggja sér miðjumann

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. apríl 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er sannfært um það að félagið sé búið að tryggja sér þjónustu miðjumannsins öfluga Martin Zubimendi.

Þetta segir blaðamaðurinn virti David Ornstein en hann vinnur fyrir Athletic og er með góða heimildarmenn.

Ornstein segir að Arsenal sé að búast við Zubimendi í sumar og að hann verði sú styrking sem liðið þurfi á miðjuna.

Zubimendi er leikmaður Real Sociedad á Spáni en hann var orðaður við Liverpool á síðasta ári.

Talið er að Arsenal borgi 60 milljónir evra fyrir Zubimendi sem var einnig á óskalista liðsins í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skírði son sinn í höfuðið á fyrrum leikmanni United sem lést eftir baráttu við krabbamein

Skírði son sinn í höfuðið á fyrrum leikmanni United sem lést eftir baráttu við krabbamein
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Meistaradeildarsæti United skiptir engu máli – Ennþá líklegastir í kapphlaupinu

Meistaradeildarsæti United skiptir engu máli – Ennþá líklegastir í kapphlaupinu
433Sport
Í gær

Vilhjálmur segir frá örlagaríku símtali sínu í Arnar – „Þessu gleymi ég aldrei“

Vilhjálmur segir frá örlagaríku símtali sínu í Arnar – „Þessu gleymi ég aldrei“
433Sport
Í gær

Líklegast að meistararnir kaupi hann

Líklegast að meistararnir kaupi hann
433Sport
Í gær

Segist fá færri tækifæri eftir að hafa lent í hakkavél Barton

Segist fá færri tækifæri eftir að hafa lent í hakkavél Barton
433Sport
Í gær

Líklegt byrjunarlið United á næstu leiktíð miðað við þau kaup sem liggja í loftinu

Líklegt byrjunarlið United á næstu leiktíð miðað við þau kaup sem liggja í loftinu