fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433Sport

Meistaradeildarsæti United skiptir engu máli – Ennþá líklegastir í kapphlaupinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. apríl 2025 10:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano greinir frá því að Manchester United sé mjög bjartsýnt um að næla í Matheus Cunha í sumar.

Það er þrátt fyrir það að liðið komist ekki í Meistaradeildina en það skiptir ekki máli að sögn Romano.

United á möguleika á að komast í Meistaradeildina ef liðið vinnur Evrópudeildina á þessu tímabili.

Cunha er mikilvægasti leikmaður Wolves en hann mun kosta yfir 60 milljónir punda í sumarglugganum.

Romano segir að viðræður séu í gangi og bendir flest til þess að hann endi hjá United fyrir næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilhjálmur segir frá örlagaríku símtali sínu í Arnar – „Þessu gleymi ég aldrei“

Vilhjálmur segir frá örlagaríku símtali sínu í Arnar – „Þessu gleymi ég aldrei“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líklegast að meistararnir kaupi hann

Líklegast að meistararnir kaupi hann
433Sport
Í gær

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri
433Sport
Í gær

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu
433Sport
Í gær

Erfiður rekstur – Hafa tapað 60 milljónum króna á dag í tíu ár

Erfiður rekstur – Hafa tapað 60 milljónum króna á dag í tíu ár
433Sport
Í gær

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“