Wanda Nara er engum lík en hún er argentísk fyrirsæta og fyrrum eiginkona sóknarmannsins Mauro Icardi.
Icardi og Wanda eiga saman nokkur börn en ákváðu að skilja á síðasta ári eftir heldur betur stormasamt samband.
Icardi komst í fréttirnar á dögunum en hann er talinn ætla að biðja nýju kærustu sinnar en þau eru búsett í Tyrklandi.
Það er talið gera Wanda virkilega reiða en hún hefur reynt að ná fyrrum eiginmanni sínum til baka og þá aðallega í gegnum samskiptamiðla.
Stuttu eftir fréttirnar af Icardi ákvað Wanda að birta berbrjósta mynd af sér á Instagram sem vekur mikla athygli.
Hún hefur fengið gagnrýni og lof frá aðdéndum sínum fyrir myndina sem má sjá hér.