fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433

Arsenal og Palace skildu jöfn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 21:03

Leandro Trossard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tók á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld í leik sem hafði lítið að segja fyrir bæði lið.

Jakub Kiwior kom Arsenal yfir snemma leiks en Eberichi Eze jafnaði fyrir gestina upp úr miðjum fyrri hálfleik.

Skömmu fyrir leikhlé kom Leandro Trossard Arsenal svo yfir á ný. Staðan 2-1 í hálfleik.

Jean-Philippe Mateta skoraði jöfnunarmark Palace svo á 83. mínútu leiksins og þar við sat. Lokatölur 2-2.

Arsenal er áfram í öðru sæti deildarinnar og eftir kvöldð er ljóst að topplið Liverpool þarf aðeins eitt stig gegn Tottenham á sunnudag til að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn.

Á sama tíma er öll einbeiting Arsenal á undanúrslit Meistaradeildarinnar gegn Paris Saint-Germain, en fyrri leikurinn fer fram á þriðjudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið United á næstu leiktíð miðað við þau kaup sem liggja í loftinu

Líklegt byrjunarlið United á næstu leiktíð miðað við þau kaup sem liggja í loftinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rashford á sér draum í sumar en áhuginn virðist ekki gagnkvæmur

Rashford á sér draum í sumar en áhuginn virðist ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndbirting Salah af Trent í morgunsárið vekur upp margar spurningar

Myndbirting Salah af Trent í morgunsárið vekur upp margar spurningar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keane segir að United eigi að sækja De Bruyne – „Hann þarf ekki einu sinni að flytja“

Keane segir að United eigi að sækja De Bruyne – „Hann þarf ekki einu sinni að flytja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Njósnari United sagður reglulegur gestur til að skoða mann sem gæti tekið við af Onana

Njósnari United sagður reglulegur gestur til að skoða mann sem gæti tekið við af Onana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aston Villa að ganga frá kaupum á vonarstjörnu sem margir vildu fá

Aston Villa að ganga frá kaupum á vonarstjörnu sem margir vildu fá