fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433Sport

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vera Varis markvörður Stjörnunnar í Bestu deild kvenna átti erfiðan dag á skrifstofunni í gær þegar liðið tapaði 2-6 gegn Víkingi á heimavelli.

Stjarnan hefur byrjað tímabilið erfiðlega en Varis átti mjög erfiðan leik í gær.

Stjarnan var í gjafastuði snemma leiks þar sem varnarmenn liðsins og Varis og voru í vandræðum.

Víkingur gekk á lagið og vann sannfærandi sigur en Stjarnan hefur fengið á sig tólf mörk í fyrstu tveimur leikjunum.

Mörkin má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enskir fjölmiðlar ekki sammála um hvaða framherja United ætlar að klófesta

Enskir fjölmiðlar ekki sammála um hvaða framherja United ætlar að klófesta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndbirting Salah af Trent í morgunsárið vekur upp margar spurningar

Myndbirting Salah af Trent í morgunsárið vekur upp margar spurningar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Erfiður rekstur – Hafa tapað 60 milljónum króna á dag í tíu ár

Erfiður rekstur – Hafa tapað 60 milljónum króna á dag í tíu ár
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“
433Sport
Í gær

Hræðilega vandræðaleg lygi hans opinberuð – Setti fram færslu í gær sem stenst ekki skoðun

Hræðilega vandræðaleg lygi hans opinberuð – Setti fram færslu í gær sem stenst ekki skoðun
433Sport
Í gær

Besta deildin: Samantha bjargaði Blikum fyrir horn – Stjarnan fékk á sig sex á heimavelli

Besta deildin: Samantha bjargaði Blikum fyrir horn – Stjarnan fékk á sig sex á heimavelli
433Sport
Í gær

Er Liverpool viljandi að spara sér rúmar 700 milljónir króna með þessu?

Er Liverpool viljandi að spara sér rúmar 700 milljónir króna með þessu?
433Sport
Í gær

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR