fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fókus

Þetta gerist þegar þú sturtar niður án þess að loka klósettsetunni

Fókus
Fimmtudaginn 24. apríl 2025 12:30

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklega teljum við okkur flest hafa náð nokkrum góðum tökum á salerninu og þeim athöfnum sem hefðbundið fara þar fram. Þó er maður vissulega aldrei of gamall til að læra eitthvað nýtt.

Þú ættir alltaf að loka klósettinu áður en þú sturtar niður því annars geta litlir dropar með bakteríum skotist upp í loftið og dreift sér í allt að tveggja metra fjarlægð frá salerninu. Það segir sig sjálft að það er heldur ekki sniðugt að sitja á því á meðan þú sturtar niður.

Það er einnig varhugavert að geyma tannburstann við vaskinn ef klósettið er nálægt.

Það er sýnt betur frá þessu í myndbandinu hér að neðan

@wttproducts I had no idea this happenes everytime you flush … #hygienecheck ♬ Suspense – Perfect, so dystopian

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Dimmey lýsir óhugnanlegri upplifun: „Fimm mínútum seinna kannaðist ég ekki við neinn í kringum mig“

Dimmey lýsir óhugnanlegri upplifun: „Fimm mínútum seinna kannaðist ég ekki við neinn í kringum mig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Shit hvað þetta er leiðinlegt lag“

„Shit hvað þetta er leiðinlegt lag“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Lætur tilætlunarsaman áhrifavald heyra það – „Ég vona að þú verður rekinn úr ræktinni“

Lætur tilætlunarsaman áhrifavald heyra það – „Ég vona að þú verður rekinn úr ræktinni“