Þú átt að reyna að leysa dæmið, aðeins með því að bæta við einu striki við jöfnuna.
Dæmið er: 5 + 5 + 5 + 5 = 555
Þú átt að bæta striki við einhvers staðar svo dæmið gangi upp.
Gefðu þér tíma í að hugsa, gangi þér vel!
Svarið má finna neðst í greininni.
–
–
–
–
–
–
–
–
–
–
–
–
–
–
–
–
–
–
–
–
–
–
–
–
–
Svar: 545+5+5 = 555
Þú bætir við strikinu við fyrsta plúsinn, til að breyta því í tölustafinn fjóra.