fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433Sport

Keane segir að United eigi að sækja De Bruyne – „Hann þarf ekki einu sinni að flytja“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United hefur óskað eftir því að félagið sæki Kevin de Bruyne frítt í sumar.

Samningur De Bruyne við Manchester City er að renna út og fær hann ekki nýjan samning.

De Bruyne er 33 ára gamall og hefur verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar um langt skeið.

„United? Hann þarf ekki einu sinni að flytja,“ sagði Keane þegar hann var spurður hvaða lið gæti tekið hann í ensku deildinni.

DE Bruyne hefur nefnilega sjálfur opnað á það að spila áfram á Englandi og telur sjálfur sig eiga nóg eftir í tanknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enskir fjölmiðlar ekki sammála um hvaða framherja United ætlar að klófesta

Enskir fjölmiðlar ekki sammála um hvaða framherja United ætlar að klófesta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndbirting Salah af Trent í morgunsárið vekur upp margar spurningar

Myndbirting Salah af Trent í morgunsárið vekur upp margar spurningar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Börsungar ætla aftur að reyna við Bernardo

Börsungar ætla aftur að reyna við Bernardo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Samantha bjargaði Blikum fyrir horn – Stjarnan fékk á sig sex á heimavelli

Besta deildin: Samantha bjargaði Blikum fyrir horn – Stjarnan fékk á sig sex á heimavelli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United fær um 200 milljónir vegna klásúlu sem var sett síðasta sumar

United fær um 200 milljónir vegna klásúlu sem var sett síðasta sumar
433Sport
Í gær

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR
433Sport
Í gær

Þetta eru leikmennirnir sex sem eru sagðir á blaði United núna

Þetta eru leikmennirnir sex sem eru sagðir á blaði United núna