fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Fréttir

Zelenskyy segir að Kínverjar framleiði vopn í Rússlandi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 07:30

Zelenskyy segir Kínverja framleiða vopn í Rússlandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, segir að Kínverjar séu viðriðnir vopnaframleiðslu í Rússlandi og útvegi Rússum fallbyssukúlur og önnur skotfæri.

„Við teljum að Kínverjar séu viðriðnir framleiðslu ákveðinna vopna í Rússlandi,“ sagði hann á fréttamannafundi í Kyiv.

DPA segir að Zelenskyy hafi einnig sagt að hann muni koma með nánari upplýsingar um þetta fljótlega.

Þessar ásakanir hans munu án vafa auka enn á spennuna á milli Úkraínu og Kína en töluverð spenna er nú þegar á milli ríkjanna í kjölfar þess að Úkraínumenn handsömuðu kínverska ríkisborgara sem börðust með rússneska hernum.

Kínverjar hafa ávallt haldið því fram að þeir séu hlutlausir hvað varðar stríðið en þeir eiga í nánu samstarfi við Rússa á ýmsum sviðum.

Úkraínumenn hafa ítrekað hvatt Kínverja til að nota áhrif sín til að koma á friði á milli Rússlands og Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Rithöfundar sárbæna Alþingi – „Risastórt skrímsli sem er að éta okkur upp til agna“

Rithöfundar sárbæna Alþingi – „Risastórt skrímsli sem er að éta okkur upp til agna“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Dómur fallinn yfir konunni sem frelsissvipti og misþymdi Tinnu Guðrúnu Barkardóttur í Vinakoti

Dómur fallinn yfir konunni sem frelsissvipti og misþymdi Tinnu Guðrúnu Barkardóttur í Vinakoti
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Þjófur og búðarstarfsmaður í átökum – „Þetta þarf að stoppa harkalega, ekkert annað sem þýðir“

Myndband: Þjófur og búðarstarfsmaður í átökum – „Þetta þarf að stoppa harkalega, ekkert annað sem þýðir“
Fréttir
Í gær

Guðbrandur: „Í fram­hald­inu var kon­an svo niður­lægð með ýms­um fá­rán­leg­um spurn­ing­um“

Guðbrandur: „Í fram­hald­inu var kon­an svo niður­lægð með ýms­um fá­rán­leg­um spurn­ing­um“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gróflega misboðið yfir „veruleikafirrtri“ auglýsingu SFS með ósmekklegu leikaravali – „Þetta er sjúkt“

Gróflega misboðið yfir „veruleikafirrtri“ auglýsingu SFS með ósmekklegu leikaravali – „Þetta er sjúkt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hinrik hefur átt erfitt með kaþólsku kirkjuna eftir sláandi reynslu – „Ég horfði á vin minn og sá grátbólgin augun og reiðina í andliti hans“

Hinrik hefur átt erfitt með kaþólsku kirkjuna eftir sláandi reynslu – „Ég horfði á vin minn og sá grátbólgin augun og reiðina í andliti hans“