fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Greiðir United sex og hálfan milljarð fyrir 17 ára strák?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vill fá Franco Mastantuono, ungstirni River Plate, í sumar og er til í að greiða vel fyrir. The Sun segir frá.

Þrátt fyrir að vera aðeins 17 ára gamall er Mastantuono að spila stórt hlutverk fyrir argentíska stórliðið. Hann spilar helst úti á kanti og hefur verið líkt við Phil Foden hjá Manchester City.

Klásúla er í samningi Mastantuono upp á 38 milljónir punda. United er ekki eina félagið sem hefur áhuga, því það hafa Atletico Madrid og Barcelona einnig.

United hefur undanfarið sótt þó nokkra unga og efnilega leikmenn fyrir framtíðina og hyggst félagið halda því áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmenn Arsenal mætast á hliðarlínunni

Fyrrum leikmenn Arsenal mætast á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Láta sig dreyma um að sækja ungstirnið til Manchester

Láta sig dreyma um að sækja ungstirnið til Manchester
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Trent neitaði að tjá sig

Trent neitaði að tjá sig