fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433Sport

Var við það að brotna niður þegar hann ræddi við menn eftir afrekið í gær – Sjáðu ræðuna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott Parker stjóri Burnley átti erfitt með að finna orðin þegar hann ræddi við leikmenn sína í gær, Burnley er aftur komið upp í ensku úrvalsdeildina.

Parker tók við Burnley fyrir tíu mánuðum síðan en liðið hafði þá fallið úr ensku úrvalsdeildinni.

Parker fékk erfitt starf í hendurnar, miklar breytingar voru á hópnum en honum tókst að fara upp í fyrstu tilraun.

Stjórinn var stoltur af sínum drengjum í gær þegar hann ræddi við þá og var við að brotna saman.

Ræðu hans má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Erfiður rekstur – Hafa tapað 60 milljónum króna á dag í tíu ár

Erfiður rekstur – Hafa tapað 60 milljónum króna á dag í tíu ár
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska boltanum – Þrír frá Villa og tveir frá Arsenal

Lið helgarinnar í enska boltanum – Þrír frá Villa og tveir frá Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City með dramatískan og öflugan sigur á Aston Villa

City með dramatískan og öflugan sigur á Aston Villa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir sex sem eru sagðir á blaði United núna

Þetta eru leikmennirnir sex sem eru sagðir á blaði United núna
433Sport
Í gær

Skrá sig á spjöld sögunnar með hörmungum sínum

Skrá sig á spjöld sögunnar með hörmungum sínum
433Sport
Í gær

Vinna mikla vinnu á bak við tjöldin við að reyna að landa Gyokeres

Vinna mikla vinnu á bak við tjöldin við að reyna að landa Gyokeres