fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fókus

Kanye West opnar sig um sifjaspell í æsku

Fókus
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 11:07

Kanye West. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

TW: Viðkvæmt efni, fréttin fjallar um sifjaspell og kynferðisofbeldi

Rapparinn Kanye West opnar sig um áfall úr æsku. Hann segir að hann og frændi hans hafi hermt eftir því sem þeir sáu í klámtímaritum þegar hann var barn og táningur. Hann greinir frá þessu og segist hafa samið nýtt lag, „Cousins“ um reynsluna.

„Þetta lag heitir COUSINS,“ sagði Kanye á X, áður Twitter, um lagið.

„Það fjallar um frænda minn sem situr í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa drepið barnshafandi konu nokkrum árum eftir að ég sagði honum við gætum ekki „skoðað klámblöð saman“ lengur.“

Rapparinn sagðist líða eins og hann beri ákveðna ábyrgð á því sem gerðist. „Kannski […] fannst mér þetta vera mér að kenna, ég sýndi honum klámblöð þegar hann var sex ára og svo hermdum við eftir því sem við sáum.“

Skjáskot/Twitter

Kanye sagði einnig frá því hvar hann fann blöðin. „Pabbi átti Playboy-blöð en blöðin sem ég fann efst í skápnum hjá mömmu voru öðruvísi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan
Fókus
Fyrir 1 viku

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 1 viku

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“