fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Vardy skóf ekki af því í yfirlýsingu – „Ömurlegt og algjörlega skammarlegt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 10:43

Jamie Vardy / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fall Leicester úr ensku úrvalsdeildinni varð staðfest í fyrradag með 0-1 tapi gegn Liverpool. Jamie Vardy skóf ekki af því í yfirlýsingu sem hann gaf út í kjölfarið.

Leicester hefur tapað 16 af síðustu 18 leikjum sínum og er aðeins með 18 stig eftir 33 leiki. Liðið kom upp úr B-deildinni í fyrra en er nú fallið á ný.

„Ég veit ekki einu sinni hvað skal segja. Ég get ekki lýst því hversu reiður og leiður ég er yfir því hvernig þetta tímabil hefur farið. Það eru engar afsakanir. Við höfum brugðist sem hópur og sem félag,“ sagði Vardy, sem hefur verið hjá Leicester í um 13 ár og unnið Englandsmeistaratitilinn með liðinu.

„Ég hef upplifað svo miklar hæðir og lægðir. Þetta tímabil hefur verið ömurlegt og algjörlega skammarlegt fyrir mig persónulega. Ég vil biðja aðdáendur afsökunar á að hafa endað tímabilið á þennan hátt.“

Ruud van Nistelrooy tók við sem stjóri Leicester í nóvember en tókst ekki að snúa gengi liðsins við. Óljóst er hvort hann verði áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Trent neitaði að tjá sig

Trent neitaði að tjá sig
433Sport
Í gær

Staðfestir að lykilmaður verði frá í dágóðan tíma

Staðfestir að lykilmaður verði frá í dágóðan tíma
433Sport
Í gær

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin