fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. apríl 2025 19:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur fengið afskaplega vondar fréttir fyrir úrslitaleik spænska Konungsbikarsins sem er gegn Real Madrid.

Eins og flestir vita er mikill rígur á milli þessara liða sem eru einnig að berjast um deildarmeistaratitilinn á Spáni.

Robert Lewandowski verður ekki með Barcelona í úrslitaleiknum sjálfum sem verður spilaður þann 26. apríl.

Lewandowski er að glíma við meiðsli og verður frá í þrjár vikur en hann meiddist gegn Celta Vigo um helgina.

Pólverjinn er 36 ára gamall en hann hefur skorað 40 mörk í 48 leikjum á þessu tímabili og er gríðarlega mikilvægur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid