fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Lineker segir að United hafi selt mann sem gæti hjálpað liðinu gríðarlega í dag – ,,Nákvæmlega sá sem hentar kerfi Amorim“

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. apríl 2025 16:30

Ruben Amorim, stjóri Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að losa sig við þann leikmann sem félagið þarf mest á að halda í dag að sögn fyrrum enska landsliðsmannsins Gary Lineker.

Sá maður heitir Scott McTominay og spilar með Napoli í dag en hann var seldur frá uppeldisfélagi sínu á síðasta ári.

Lineker telur að McTominay væri frábær hlekkur í liði Ruben Amorim í dag en það var vissulega ekki Portúgalinn sem ákvað að losa leikmanninn á sínum tíma.

,,McTominay var að skora tvö mörk í viðbót fyrir Napoli og eitt af þeim var frábært – það er magnað hversu vel fyrrum leikmenn United eru að standa sig,“ sagði Lineker.

,,McTominay er nákvæmlega sá leikmaður sem myndi henta kerfi Amorim og hann er sá leikmaður sem þeir þurfa.“

,,Ég veit að reglurnar neyddu félagið nánast í að selja þar sem hann er uppalinn strákur sem er í raun fáránleg og óskynsamleg regla að mínu mati.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid