fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. apríl 2025 17:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City 0 – 1 Liverpool
0-1 Trent Alexander-Arnold(’76)

Liverpool þarf einn sigur í viðbót og þá er liðið búið að tryggja sér titilinn árið 2025 á Englandi.

Þetta varð ljóst í dag er liðið mætti Leicester þar sem aðeins eitt mark var skorað á King Power.

Liverpool hefur spilað glimrandi vel í vetur og getur nú orðið meistari með sigri á Tottenham.

Það sama má ekki segja um Leicester sem er fallið þegar fimm umferðir eru eftir af deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gyokores tjáir sig en vildi lítið segja

Gyokores tjáir sig en vildi lítið segja
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Chelsea ætlar að reyna að skáka Arsenal sem er í bílstjórasætinu

Chelsea ætlar að reyna að skáka Arsenal sem er í bílstjórasætinu
433Sport
Í gær

Veit ekkert hvað hann á að gera í Meistaradeildinni – ,,Veit ekki hvernig ég glími við hann“

Veit ekkert hvað hann á að gera í Meistaradeildinni – ,,Veit ekki hvernig ég glími við hann“