fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

England: Stórkostlegur heimasigur Villa

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 18:31

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 4 – 1 Newcastle
1-0 Ollie Watkins(‘1)
1-1 Fabian Schar(’18)
2-1 Ian Maatsen(’64)
3-1 Dan Burn (’73, sjálfsmark)
4-1 Amadou Onana(’75)

Aston Villa vann gríðarlega góðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Newcastle.

Ollie Watkins byrjaði ballið eftir aðeins eina mínútu og kom heimaliðinu yfir en Fabian Schar jafnaði svo fyrir gestina.

Villa skoraði þrjú mörk í seinni hálfleik og hafði betur sannfærandi 4-1 og gerir sigurinn mikið fyrir heimamenn.

Villa er í sjötta sætinu með 57 stig, tveimur stigum á eftir Newcastle sem situr í þriðja sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Í gær

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu