fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Var búinn að sjá fyrir að Arsenal myndi vinna Real Madrid

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 13:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice, leikmaður Arsenal, var búinn að sjá það fyrir að liðið myndi vinna á Santiago Bernabeu í vikunni.

Rice greinir sjálfur frá en hans menn unnu 2-1 sigur á Spáni á miðvikudag og eru komnir í undanúrslit Meistaradeildarinnar.

Fyrri leiknum lauk með 3-0 sigri enska stórliðsins sem mætir Paris Saint-Germain í næstu umferð keppninnar.

,,Við vissum að við myndum þurfa að þjást í þessum leik en á sama tíma þá vissum við að við myndum vinna,“ sagði Rice.

,,Ég var búinn að sjá fyrir mér sigur og svo náðum við að sigra í raunveruleikanum. Þvílíkt kvöld fyrir félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu