fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Brjálaður yfir sjónvarpinu: Sakar stjörnuna um að dæla í sig Ozempic

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. apríl 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir ef einhverjir fyrrum fótboltamenn sem eru jafn umdeildir og Joey Barton sem lék með Manchester City og Newcastle á sínum tíma.

Barton spilaði fyrir fleiri lið og lék einn landsleik fyrir England árið 2007 en hann lagði skóna á hilluna 2017.

Eftir ferilinn hefur Barton verið duglegur á samskiptamiðlum og einnig komist í fréttirnar fyrir heimilisofbeldi.

Hann tjáði sig um goðsögnina Paul Scholes í gær en hann fylgdist með leik Manchester United og Lyon í Evrópudeildinni.

Barton vill meina að Scholes sé að nýta sér lyfið Ozempic til að grennast og birti mjög umdeilda færslu á Twitter eða X síðu sína.

,,VARÚÐ OZEMPIC! Þetta lítur illa út,“ skrifaði Barton á meðal annars og birti stutt myndbrot þar sem Scholes sést í beinni útsendingu fyrir leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar