fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

,,Ég er orðlaus, hvíldu í friði bróðir“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. apríl 2025 18:00

Aubameyang.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre Emerick Aubameyang hefur tjáð sig eftir þær fréttir af liðsfélaga sínum Aaron Boupendza sem birtust i vikunni.

Boupendza var liðsfélagi Aubameyang í landsliði Gabon en hann lést í vikunni eftir að hafa fallið til jarðar af 11. hæð í íbúðarhúsnæði í Kína.

Boupendza var á mála hjá Zhejiang FC í efstu deild Kína en hann spilaði með liðum eins og Bordeaux, Gatyaspor, FC Cincinnati og Rapid Bucaresti á sínum ferli.

Leikmaðurinn lék 35 landsleiki fyrir Gabon og voru flestir af þeim með Aubameyang en hann skoraði í þeim átta mörk.

,,Ég er orðlaus, hvíldu í friði bróðir,“ skrifaði Aubameyang á Instagram síðu sína er hann ræddi andlát vinar síns.

Fyrrum félög leikmannsins hafa einnig birt tilkynngar eftir andlátið og er ljóst að hans verður sárt saknað í knattspyrnuheiminum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag