fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Hrafnkell baunar á sína menn – Segir ekki þeim að þakka að ekki fór verr

433
Laugardaginn 19. apríl 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason, íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþrótavikunni á 433.is.

Það vakti athygli á dögunum þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks töpuðu 4-2 fyrir Fram í Bestu deildinni, eftir að hafa komist 0-2 yfir.

video
play-sharp-fill

Hrafnkell segir að leikmenn liðsins hafi ætlað að hanga á forystunni, eins og tókst gegn nýliðum Aftureldingar í fyrstu umferð.

„Þeir fóru í það að ætla að verja fenginn hlut í stöðunni 2-0, rétt eins og þeir gerðu á móti Aftureldingu. Ef Afturelding hefði meiri gæði hefðu þeir 100 prósent skorað eitt mark, ef ekki tvö,“ sagði hann og hélt áfram.

„Þeir detta niður, eru langt frá mönnum, tapa baráttunni og þetta var bara lélegt.“

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
Hide picture