fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. apríl 2025 08:00

Lionel Messi og Neymar / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG tryggði sér miða í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrradag, er þetta fjórða skiptið á síðustu sex árum sem félagið hefur gert það.

Það vekur nokkra athygli að félaginu tókst það ekki í þau tvö ár sem Lionel Messi var á staðnum.

Framlína liðsins var þá skipuð Messi, Kylian Mbappe og Neymar. Fáir áttu von á því að það gæti klikkað.

PSG datt hins vegar úr leik í 16 liða úrslitum bæði þessi ár.

Nú þegar allar stjörnurnar eru farnar úr liðinu er liðið aftur komið í undanúrslit og er til alls líklegt til að vinna keppnina ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu