Chicago Fire hefur sett sig í samband við Kevin de Bruyne og vill fá hann frítt til félagsins í sumar.
Chicago er eitt þeirra liða sem vilja landsliðsmanninn frá Belgíu.
Manchester City ákvað að bjóða De Bruyne ekki nýjan samning og því fer hann frítt frá Ethiad í sumar.
De Bruyne mun á næstu dögum og vikum skoða alla kostina sína, Inter Miami í MLS deildinni hefur einnig mikinn áhuga.
Þá eru lið í Sádí Arabíu sögð klár með stóran tékka til að reyna að fá hann. Áhugi Chicago er gríðarlega mikill og gæti það haft áhrif.
🚨🇺🇸 EXCLUSIVE: MLS side Chicago Fire make approach to sign Kevin De Bruyne on a free transfer.
De Bruyne will assess all options in the next days and weeks, but Chicago Fire are now showing strong interest with a specific project to attract KDB.
Deal on. pic.twitter.com/RUQSvZ0zh4
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 16, 2025