fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

United sýndi áhuga en hann verður um kyrrt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leon Goretzka verður áfram hjá Bayern Munchen, en Manchester United hefur sýnt honum áhuga undanfarið.

Þýska blaðið Bild segir frá þessu, en miðjumaðurinn hefur tekið að sér nokkuð stóra rullu frá því Vincent Kompany tók við lyklunum hjá Bayern.

Samningur hins þrítuga Goretzka rennur út eftir næstu leiktíð og hefur hann því verið orðaður við brottför.

Bild segir United hafa sýnt honum áhuga með það fyrir augum að fá hann á góðu verði í sumar, en að ekkert verði af því í bili hið minnsta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu