Ruben Amorim er lélegasti stjóri Manchester United eftir að Sir Alex Ferguson hætti og það með miklum yfirburðum.
Amorim tók við United í nóvember og hefur aðeins unnið 28,6 prósent leikja sinna.
Erik ten Hag var rekinn frá United í nóvember en hann hafði unnið 51,8 prósent af deildarleikjum sínum með United.
Jose Mourinho er besti stjóri liðsins í deildinni eftir að Ferguson hætti.
Svona er tölfræðin.