fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Hugnast betur að vera á Englandi frekar en að fara til Bayern eða Real

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Huijsen varnarmaður Bournemouth er eftirsóttur biti en enskir miðlar segja að hann vilji halda áfram að spila þar í landi.

Huijsen er tvítugur og kom til Bournemouth frá Juventus síðasta sumar.

Spænski landsliðsmaðurinn er á óskalista bæði FC Bayern og Real Madrid en honum hugnast betur að vera áfram á Englandi.

Chelsea, Arsenal, Manchester City og fleiri lið hafa verið nefnd til sögunnar.

Huijsen hefur staðið vaktina frábærlega í vörn Bournemouth í vetur sem varð til þess að hann var kallaður inn í spænska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu