fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fókus

62 ára leikarinn í hörkuformi

Fókus
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 09:42

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski leikarinn Ralph leikur gríska konunginn, Ódysseif, í kvikmyndinni The Return og kom sér í hörkuform fyrir hlutverkið.

Ralph, 62 ára, birti mynd af sér á X, áður Twitter, á dögunum sem sló í gegn hjá aðdáendum.

Leikarinn sagði í viðtali við The Guardian í mars að hann hafi náð þessu formi með því að fylgja ströngu mataræði og með aðstoð einkaþjálfara. „Mikið af próteini, flókin kolvetni og grænmeti,“ sagði hann.

Ralph Fiennes, Twitter (X)
Ralph Fiennes. Mynd/X
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram – „Stundum þarftu bara að segja fokk it“

Vikan á Instagram – „Stundum þarftu bara að segja fokk it“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“