fbpx
Laugardagur 02.nóvember 2024
433Sport

Arsenal heldur áfram að hiksta – Töpuðu gegn Newcastle sem hafði ekki unnið í tvo mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. nóvember 2024 14:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er vandræðagangur á Arsenal og hann heldur áfram, eftir góða byrjun tímabilsins hefur liðið misst flugið í deildinni.

Arsenal heimsótti Newcastle í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Alexander Isak skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik eftir góða sendingu frá Anthony Gordon.

Arsenal var í vandræðum með að skapa sér færi og hitti liðið ekki á markið í síðari hálfleik, liðið átti eina tilraun í fyrri hálfleik sem fór á rammann.

Arsenal er í þriðja sæti deildarinnar en gæti endað átta stigum á eftir Manchester City síðar í dag. Þetta er fyrsti sigur Newcastle frá því í byrjun september.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim staðfestir að þetta hafi verið krafa hans – Fékk miklu betra tilboð frá öðru liði en United

Amorim staðfestir að þetta hafi verið krafa hans – Fékk miklu betra tilboð frá öðru liði en United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu alla stemninguna meðal stuðningsmanna á úrslitaleiknum í Víkinni – Prettyboitjokko bað menn um að vera ekki með vesen

Sjáðu alla stemninguna meðal stuðningsmanna á úrslitaleiknum í Víkinni – Prettyboitjokko bað menn um að vera ekki með vesen
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta tækifærið fyrir Arsenal og Liverpool að vinna deildina – ,,Þeir eru ekki jafn góðir og þeir voru“

Besta tækifærið fyrir Arsenal og Liverpool að vinna deildina – ,,Þeir eru ekki jafn góðir og þeir voru“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Talið að arftaki Ancelotti sé fundinn

Talið að arftaki Ancelotti sé fundinn